Félag háskólakvenna styður vitundarvakningu um ofbeldi gegn konum

Félag háskólakvenna er aðili að alþjóðasamtökum háskólakvenna GWI og tekur þátt í að gera heiminn appelsínugulan til að vekja athygli á ofbeldi gegn konum út um allan heim. GWI hefur útbúið efni fyrir samfélagsmiðla til að vekja athygli á málefninu sem öll aðildarfélög fá til afnota. Félag háskólakvenna ætlar að nýta efnið í þá 16 daga sem vitundarvakningin stendur frá 25. nóvember.

Hér er hægt að nálgast efnið frá GWI: https://graduatewomen.org/wp-content/uploads/2020/11/GWI-2020-16-Days-of-Activism-Against-GBV-TOOLKIT_FINAL.pdf

1.png