Á Stöð 2 og Vísi er rætt við Guðrúnu Ingu Sívertsen, skólastjóra Verzlunarskóla Íslands, og Tryggva Hjaltason, formann Hugverkaráðs Samtaka iðnaðarins og starfsmann greiningardeildar CCP, en þau héldu erindi á málþingi FHK um stöðu drengja í íslensku menntakerfi. Einnig er rætt við formann FHK, Ástu Dís Óladóttur.
Hér er hægt að nálgast umfjöllunina: https://www.visir.is/g/20212172527d/kynjakvoti-tekinn-upp-i-verslo