Umfjöllun um Félag háskólakvenna verður á Hringbraut á næstu dögum. Sigmundur Ernir Rúnarssonar ræðir við Halldóru Traustadóttur, formann FHK, og Elísabetu Sveinsdóttur, stjórnarkonu. Umræðuefnið er tilurð félagsins fyrir rúmum 90 árum og hvernig það hefur þróast í takt við breytingarnar í samfélaginu.