Back to All Events

Sáttamiðlun - leið til að leysa vandann

Félagskonum FHK er boðið að taka þátt í fræðslufundi Bandalags kvenna í Reykjavík sem haldinn er fimmtudaginn 28. október nk. kl. 19.30.

Vilborg Þ.K. Bergman lögfræðingur og sáttamiðlari verður með erindi sem ber hetiði Hvað er sáttamiðlun? Ákall eftir sáttamiðlun með virku úrræði á Íslandi hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár og mun Vilborg fara yfir hvað er sáttamiðlun og hvernig nýtist sáttamiðlun best.

Aðgangur ókeypis og kaffi og konfekt á boðstólum.

Later Event: December 16
Háskólakona ársins 2021